top of page
Lyng Home office 2nd.jpg

Ert þú í framkvæmdarhugleiðingum?

3xT er fyrirtæki staðsett í Danmörku. Starfsfólk fyrirtækisins hefur áratuga reynslu í byggingariðnaði á Íslandi. 3xT býður glugga, hurðir, skrifstofuveggi, smáhýsi, góðurhús, einingahús og vinnupalla á samkeppnishæfu verði. 

 

Fyrirtækið vinnur náið með íslenska fyrirtækinu Zetor ehf. sem sérhæfir sig í verkefnastjórnun.


Með þessu samstarfi og með því úrvali sem fyrirtækið býður upp á þá náum við að halda álagningu á vörum í lágmarki og þar af leiðandi náum við að bjóða upp á gæða vörur á samkeppnishæfum verðum.

bottom of page