top of page

Þjónusta við
húsbyggjendur

       Hjá Zetor er löng reynsla af framkvæmdaverkefnum. ​​​

       Þegar hugmynd af verkefni er komin er rétt að leita sér aðstoðar, það sem við           gerum er :

 

  • Greining á þörfum viðskiptavina

  • Ráðgjöf um byggingarferlið

  • Við komum á samskiptum við hönnuði og byggingaryfirvöld / Valkvætt

  • Komum á sambandi við trausta verktaka/meistara

  • Byggingarstjórn, flokkur 1 og 3 

  • Verkefnastýring á framkvæmdatíma 
     

  • Heildarþjónusta frá upphafi framkvæmda til fullkláraðs verks

bottom of page