top of page

Þjónusta við
húsbyggjendur

  • Við bjóðum húsbyggjendum uppá þjónustu byggingarstjóra samkvæmt lögum á þeim verkefnum þar sem ber að hafa löggiltan byggingarstjóra og/eða verkefnastýringu á byggingarstað.

  • Zetor býður verkkaupum og verktökum upp á ráðgjöf, byggingjarstjórnun og verkefnastjórnun.

  • Þjónustum húsbyggjendur við upphaf framkvæmda og til fullkláraðs verks.

  • Greinum þarfir viðskiptavina og tengjum þau við okkar hönnuði / verktaka.

  • Farið er yfir fyrstu skref og aðstoðað með samskipti við hönnuði, byggingaryfirvöld og aðra sem þarf til að tryggja að framkvæmdin gangi hnökralaust fyrir sig.

bottom of page