Bjóðum húsfélögum fjölbreytta þjónustu sem snýr að viðhaldi eigna.
-
Viðhaldsþörf metin, ástanddskýrsla og / eða ráðgjöf
-
Gerð kostnaðaráætlunar
-
Búa til útboðsgögn og/eða velja verktaka
-
Gerð verksaminga við verktaka eftir útboð eða samkvæmt kostnaðaráætlun
-
Eftirlit með framkvæmdum