top of page

Zetor

Zetor þjónustar fyrirtæki, félög og einstaklinga við nýbyggingar og viðhald.

Tökum að okkur yfirumsjón og stýringu verkefna, í góðu samstarfi við hönnuði, meistara og verktaka. 

Zetor leggur mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum faglega þjónustu sem miðar að því að ljúka verkefnum á sem hagkvæmastan hátt. 

Hjá Zetor er áralöng reynsla af skoðun fasteigna, gagnvart myglu eða öðrum göllum á fasteignum.

Gerð ástandsskýrslu og samningar við verktaka um viðgerðir á vandamálum. ​

bottom of page