top of page
Mygluskoðanir & rakamælingar
Zetor hefur víðtæka og langa reynslu á sviði rakamælinga og mygluleitar.
Tækjabúnaður og þekking á notkun hans og hvaða aðferð hentar best hverju sinni til að fá sem marktækasta niðurstöðu.
Innan fyrirtækisins er mikil reynsla af ráðgjöf, verkefnastýringu og/eða vinnu við endurbætur á skemmdum byggingarhlutum og húsum eftir að mygla og rakaskemmdir hafa uppgötvast.
Mikilvægt er að vanda endurbæturnar og koma í veg fyrir að vandamálið komi upp aftur, en það mistekst í mörgum tilfellum þar sem ekki er næg reynsla til staðar við að framkvæma viðgerðir.
bottom of page