Zetor hefur víðtæka og langa reynslu á sviði rakamælinga og mygluskoðana / mygluleit.
Innan fyrirtækisins er mikil reynsla af ráðgjöf, verkefnastýringu og vinnu við endurbætur á skemmdum byggingarhlutum og húsum eftir að mygla eða rakaskemmdir hafa uppgötvast.