top of page
Um okkur
“Alone we can do so little; together we can do so much.” - Helen Keller
Þorsteinn Erlingsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Þorsteinn útskrifaðist sem húsasmíðameistari 1998 og er með starfsleyfi sem byggingastjóri 1 og 3.
Staðið próf sem verkefnastjóri, C frá 2021.
Mikil reynsla í leit, sýnatöku í leti að myglu,vinnu við viðhald tengt myglu / rakaskemmdum frá 2010.
Meðal annars við skoðun og greiningar á myglu, þáttaka í öllu ferlinu og að lokum byggingastjóri hjá IAV við þakskipti 57 húsa á Egilsstöðum 2013-2015.
Heiður Hreinsdóttir
BÓKHALD & UMSÝSLA
Heiður hefur lokið námi í Skrifstofuskóla Promennt og stúdentsprófi frá Keili.
Námskeið frá Bifröst,
Máttur kvenna rekstur fyrirtækis.
bottom of page