top of page
Blue Print

Heildarlausnir í framkvæmdum

Zetor þjónustar fyrirtæki, félög og einstaklinga í formi nýbygginga og smíðavinnu.

Tökum að okkur verkefnastýringu og/eða byggingarstjórn verkefna og leggjum mikið uppúr góðu samstarfi við hönnuði og verktaka.

Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum heildarlausnir í verkefnum og ljúka þeim á sem hagkvæmastan hátt. 

Our Services

Þjónustan

Við auðveldum framkvæmdir fyrir fyrirtækjum og einstaklingum. Einnig framkvæmum við ástandsskoðanir, mygluskoðanir og rakamælingar 

Verktakar

Bjóðum uppá þjónustu fyrir verktaka við  útreikning tilboða samkvæmt útboðsgögnum hverju sinni. 

Ástands-skoðun

Nauðsynlegt er að vita hvert ástand hússins er þegar verið er að verðmeta eignir til sölu, leigu eða fyrirhugaðar eru framkvæmdir

Nýbyggingar

Þjónusta við húsbyggjendur við upphaf framkvæmda. Bjóðum húsbyggjendum þjónustu byggingastjóra samkvæmt lögum 

Mygluskoðun og mælingar

Zetor hefur víðtæka og langa reynslu á sviði rakamælinga og mygluskoðana / mygluleit. 

Húsfélög - Þjónusta

Þjónusta við húsfélög, meta viðhaldsþörf, ráðgjöf.
Gerð kostnaðaráætlana og útboðsgagna. Val á verktökum, gerð samninga, eftirfylgni á framkvæmd. 

Vissir þú að ...

Ef þú lætur ástandsskoða fasteign fyrir sölu eða kaup minnkar þú áhættu við falda galla og ófyrirséðar framkvæmdir
bottom of page