Skilmálar v ástands og mygluskoðunar.
Ferlið þegar búið er að senda inn verkbeiðni með kennitölu og samþykkja skilmála.
-
Lágmarksgjald fyrir ástandsskoðun er 75.000 + vsk ( Innifalið, stofnun verksins í gæðakerfi, undirbúningur starfsmanns, mæla og áhalda fyrir skoðunina, ásamt 3 klst í skoðun ).
-
35.000 + vsk er greitt með staðfestingargreiðslu, áður en skoðun fer fram.
-
-
Ferlið :
-
Skoðunartími fundinn með verkkaupa
-
Staðfestingargreiðsla greidd og skoðun getur farið fram.
-
-
Kostnaður eins og akstur, persónuhlífar, umsýsla, sending sýna til greiningar og vinna með niðurstöður greininga, ásamt öðrum tilfallandi kostnaði er unnið á tímagjaldi - Km gjaldi - Verðskrá eftir því sem við á hverju sinni.
-
Skýrslugerð / Minnisblað eftir skoðunina er alltaf valkvætt fyrir verkkaupa hverju sinni, en skoðunargögn eru skráð og vistuð í gæðakerfi.
-
Sýni sem senda þarf í greiningu eru aldrei tekin án samþykkis húsráðanda og samþykkis á aukakostnaði við sýnatökur og greiningu.
Verkkaupi útvegar skoðunarmanni eftir aðstæðum þessar upplýsingar áður en skoðun fer fram.
-
Teikningar og/eða myndir til að skoðunarmaður geti betur áttað sig á aðstæðum og spara þannig tíma á verkstað í skoðuninni.
Verkkaupi getur valið um að fá skýrslu með niðurstöðum skoðunar, eða álit og munnlegar niðurstöður á staðnum. -
Heilsufar íbúa getur gefið miklar upplýsingar og gott að þær upplýsingar séu tiltækar.
( Allar persónuupplýsingar eru trúnaðarmál og meðhöndlaðar sem slíkar.)
Viðbótarþjónusta
Verð án / með vsk
-
Hitamyndavél 12.900 / 15.996 kr
-
Dróni 24.500 / 30.380 kr
-
Mælagjald 8.000 / 9.920 kr
-
Hlífðargalli 4.900 / 6.076 kr
-
Rykgríma P3 5.600 / 6.944 kr
-
Akstur höfuðborgarsvæði 4.900 / 6.076 kr
-
Km gjald utan höfuðborgarsvæðis 105 / 130 kr/km
-
Eftirvinnuálag tímagjalds 40%